AirBnb og breyting á lögum um gististaði.

Árið 2016 var lögum um gististaði breytt og fyrirkomulagi á leyfisflokki I breytt. Með þeirri breytingu var flokkur I, takmarkaður við 90 daga í útleigu á ári og hámark 2 milljónir í tekjur. Hér verður fjallað um áhrif þessarar breytingar á bæði leigusala og sveitarfélög, skattaundanskot, skráningar og að lokum hvort breytingin á lögunum brjóti í bága til eignar- og atvinnufrelsisrétt einstaklinga.

Read more