Breyting á reglugerð um gististaði

Nú fyrir nokkrum dögum varð gerð breyting á reglugerð nr. 1277/2016. Með þessari breytingu er sú krafa að húsnæði þarf að vera á atvinnulóð eða á þjónustusvæði til þess að hægt sé að fá rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna afnumin. Ljóst er að þessi krafa var gífurlega íþyngjandi þegar hún tók gildi árið 2016 og hefur sett rekstur mörg hundruð aðila í algjöra óvissu.

Read more

AirBnb og breyting á lögum um gististaði.

Árið 2016 var lögum um gististaði breytt og fyrirkomulagi á leyfisflokki I breytt. Með þeirri breytingu var flokkur I, takmarkaður við 90 daga í útleigu á ári og hámark 2 milljónir í tekjur. Hér verður fjallað um áhrif þessarar breytingar á bæði leigusala og sveitarfélög, skattaundanskot, skráningar og að lokum hvort breytingin á lögunum brjóti í bága til eignar- og atvinnufrelsisrétt einstaklinga.

Read more