Aksturspeningar þingmanna

Síðustu daga hefur umræðan um aksturspeninga þingmanna verið hávær. Ásmundur Friðriksson er sá maður sem verst hefur komið út úr umræðunni, enda með 4.6m í styrk.

Mér finnst umræðan um þetta vera bæði mjög góð og á villigötum. Flest ummæli snúa að einstaka þingmönnum og siðferði þeirra. Önnur snúa að tilgangsleysi þess að vera keyra svona mikið um landið fyrir skattpeninga hins almenna borgara.

Read more